
Svona lítur þetta út í garðinum hjá mér eftir allar þessar rigningar. Ekkert smá ógeðslegt! Þessir sveppir eru einfaldlega út um allt og eftir því sem ég best veit ekkert til að skella í pönnuna. Veit einhver góð ráð um hvernig maður losnar sig aftur við svona sveppafaraldur?
Keine Kommentare:
Kommentar veröffentlichen