Samstag, 31. Mai 2008

Pallurinn tekinn í notkun

Loksins er (næstum því) allt klárt og við getum tekið pallinn okkar í notkun! Mér finnst hann alveg æðislegur svona gulur eins og hann varð eftir málninguna. Grillið er búið að standa sig vel í vígslunni og víetnamísku stólarnir taka sig vel út og eru þar fyrir utan mjög þægilegir til að sitja á! Ég held að allir á heimilinu eru mjög ánægðir með þessu öllu saman, meira að segja geitungarnir sem við höldum að hafa byggt sér bú undir pallinum......

Keine Kommentare: